Skólaheimsókn Landakotsskóla í Eldfjallahúsið

((Þetta blogg er líka til á Ensku. This blog also exists in English). Upp á síðkastið höfum við hjá Eldfjallahúsinu lagt áherslu á að bjóða skólahópum í heimsókn til okkar. Ef þig vantar meiri upplýsingar um slíkt, lestu neðst á síðunni. Nýverið kom hópur úr 5. og 6. bekk Landakotsskóla í heimsókn til okkar í Eldfjallahúsinu. [...]