Holuhraun, from Bárðarbunga Volcano

Íslenskir  Sýningartímar í Eldfjallahúsinu

Nýverið tókum við upp á því að hafa Eldfjallasýninguna Íslenskir  Sýningartímar í Eldfjallahúsinu á íslensku á laugardögum kl 20:00 og sunnudögum kl 15:00. Til að byrja með eru þessar sýningar á sérstökum kynningarafslætti og eru í sölu á midi.is.

Eldfjallasýningin

Eldfjallasýningin samanstendur af tveimur heimildamyndum um fræg íslensk eldgos – sem fjalla um Vestmannaeyjagosið 1973 og Eyjafjallajökulsgosið 2010, svo fátt eitt sé nefnt, auk eldfjallasafnsins, þar sem fræðast má um íslensk eldfjöll auk þess sem sjá má og snerta ýmiskonar steina, ösku og hálfeðalsteina sem eiga rætur sínar að rekja til íslenskra eldfjalla.