It’s the advent, and the season of festivities, overeating and holidays is arriving. Speaking of which; we decided to shorten the Opening Hours of Volcano House over Christmas, so our staff can enjoy the holidays. The Christmas Opening hours at Volcano House are listed above.

The Volcano House is a good, informative, family-friendly time, in a convenient location in downtown Reykjavík, so it’s a great place to go on your “museum day,” perfect on a bad weather day, especially if your tour is cancelled. We’re also generally open late (though not right over Christmas) so it’s a great activity if a Northern Lights tour is cancelled.

We wish you all a merry Christmas and a happy new year!

 

Jólin eru að koma…

Nú er aðventan hafin og tími hátíðarhalda, ofáts, og fjölskyldufrís að ganga í garð. Talandi um það, þá ákváðum við í Volcano House að stytta opnunartímana okkar örlítið svo við getum öll notið hátíðarinnar.

Opnunartímarnir eru svona yfir jólin:

24. Des: 10-17

25. Des: 10-17

26 Des: 10-17

(Svo koma nokkrir venjulegir dagar: 10-22)

31. Des: 10-17

1. Jan: 12-22

Sko. Þetta var nú ekki svo flókið, er það nokkuð?

Einnig má benda á að Eldfjallahúsið er ofboðslega skemmtilegt og fræðandi, þægilega staðsett og ótrúlega hentugt þegar kemur að “safnadögum,” eða jafnvel þegar túrar falla niður vegna veðurs. Svo er opið frameftir (nema um jólin) svo Eldfjallahúsið hentar jafnvel þegar norðurljósin eru ósamvinnuþýð og fólk vantar eitthvað að gera á kvöldin.

Svo viljum við líka bara óska ykkur öllum gleðilegra jóla!!